ER ÞÁ SKATTHEIMTAN OG LÖGIN KOMIN Í LAG INGIBJÖRG?

Þann 29unda Ágúst 2008 ritar Sigtryggur Sigtryggsson grein í MBL um að 32 fasteignasalar hafi lagt inn leyfin sín til Sýslumannsins í Hafnarfirði vegna rangtöku og eða óréttlátra skatta/gjalda (sjá blog hér að neðan).  Samkvæmt þessari grein þá er það eingöngu markaðsástand sem veldur því að fasteignasalar skila inn leyfunum.  Einhvern vegin hef ég nú grun um að þetta sé ekki svona einfalt og Ingibjörg hafi í rauninni tvöfalt vandamál: Annars vega úrelt lagaumhverfi og hinsvegar kreppu á markaðnum.  En hvað um það, það verður fróðlegt að sjá hvert vandamálið verður eftir 5 til 6 mánuði.
mbl.is 70 skiluðu inn leyfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband