VERÐA EKKI RÍKISBANKARNIR AÐ TAKA VIÐ OG SJÁ UM LEIGUÍBÚÐIR?

Nú þegar komið er í ljós það sem allir vita, eða vildu vita.  Að það er ekki til endalaust fjármagn í sjóðum ríkisins og stofnanir þess farnar að þjást eins og við öll hin.  Einnig vitum við að bankarnir eru smátt og smátt að eignast íbúðir landsmanna.  Hvernig væri þá að bankarnir í samstarfi við fasteignasala landsins vinni saman að því að útbúa kerfi þar sem þeir leigja (kaupleiga) fólki aftur íbúðirnar, leggi hluta af leigunni í sjóð til að mæta útborgun.  Þegar búið er að ná upphæðinni sem þarf fyrir útborguninni þá að ganga frá sölunni og leigjandinn eignast íbúðina.  Með þessu má minnka álagið á bönkunum, fólkið fær að vera áfram í íbúðinni á viðráðanlegu verði og það léttir álagi á bönkum og fólkinu.
mbl.is Fallið frá fjölgun leiguíbúða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband