27.3.2009 | 14:12
Hvað er þá lýðræði, Steingrímur?
Í greininni er haft eftir Steingrími „Þetta var ekki mjög lýðræðisleg ákvörðun, sem hann tók á síðustu klukkustundunum í embætti," Ég sem allan þennan tíma hef haldið að Alþingi hafi ákveðið að Sjávarútvegsráðherra skuli gefa út kvóta eftir ábendingu frá vísindamönnunum á Hafró og taldi ákvörðun Alþingis lýðræðislega. Ef þetta er ekki lýðræði hvað er þá lýðræði?
Vilja stöðva hvalveiðar á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.