Íslendingar eru velkomnir til Flórída.

Eins og við töluðum í síðasta fréttabréfi, þá setti þingið í Flórída lög sem tóku gildi fyrsta Florida Highway Patrol

janúar á þessu ári þess efnis að allir sem vildu aka um í Flórída yrðu að vera með ökuskýrteini á ensku. Þessi lög voru þvert á alþjóðasamninga sem alríkið hafði gert, löggæslan í Flórída hefur ekki framfylgt þessum lögum. Nú nýverið voru sett ný lög sem taka gildi um miðjan apríl sem fella niður þessi lög. Með öðrum orðum þið eruð velkomin til Flórída, þið megið aka um götur og vegi hérna og nota ykkar Íslensku ökuskýrteini. Það virðist vera að það séu kindugar löggjafasamkundur á fleiri stöðum en í henni Reykjavík.

Til að gerast áskrifandi af mánaðalegu fréttabréfi The Viking Team, Realty fylgið tenglinum. http://floridahus.is/index.php/component/acymailing/sub/display/formid-96/tmpl-component


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband